VINNUHJÓL

Rafknúin tæki eru framtíðin, vistvæn og sparneytin.
 • Rafmagnsdrifin þríhjól sem þarf ekki að skrá eða tryggja.
 • Henta vel til flutninga á varningi allt að 500 kíló.
 • Gefin upp fyrir 100 km akstur á rafhleðslu.
 • Rafgeymir plús hleðslutæki fylgja með hjólinu.

Innflutt beint frá framleiðanda og samansett af Síldarleitin sf. á Siglufirði.

Nánari upplýsingar

KOSTIR VINNUHJÓLANNA

 • Það þarf ekki að skrá eða tryggja vinnuhjólin.
 • Það þarf ekki ökuskýrteini til að keyra vinnuhjólin.
 • 100% rafdrifið.
 • Hleðsla með venjulegri 220V innstungu.
 • Hleðslutæki og rafgeymar innifaldir.
 • Slöngudekk.
 • Drif á afturöxli.
 • Driflæsing á vinstra og hægra drifi.
 • Stál grind.
 • Hámarkshraði 30 km. klst.
 • Afturljós, framljós, bremsuljós. LED ljós.
 • Hámarks burðarþol fyrir keyrslu 500 kg og 700kg með stærsta hjól.
 • Öll hjól hafa sturtupall.

TEGUNDIR VINNUHJÓLA

Fold Down Sides Flat Bed Bike

Lengd: 320cm
Breidd: 110cm
Hæð: 132cm

Trash/water Carrier Bike

Lengd: 270cm
Breidd: 105cm
Hæð: 125cm

2 Seater Convertable Pick Up

Lengd: 250cm
Breidd: 88cm
Hæð: 107cm

Closed Container Bike

Lengd: 290cm
Breidd: 100cm
Hæð: 174cm

MYNDIR

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Hafa samband